Mitt Reykjanes
Mitt Reykjanes gerir þér kleift að reka erindi þín við Reykjanesbæ á rafrænan máta þegar þér hentar.
Þegar erindi eða umsókn er send til Reykjanesbæjar gegnum Mitt Reykjanes er það sjálfkrafa skráð í málakerfi bæjarins þar sem það fær ákveðna málastöðu og ábyrgan starfsmann. Eftir það er hægt að fylgjast með stöðu þess þar til það hefur verið afgreitt. Svör erinda berast á sama hátt til baka og eru vistuð undir málinu og þannig safnar notandi saman sögu sinni hjá Reykjanesbæ.
Umsóknir
Erindi / beiðnir
Beiðni um gögn á grundvelli upplýsingalagaBeiðni um gögn á grundvelli persónuverndarlaga, gögn er varða einstakling 18 ára og eldriErindi til áfrýjunarnefndar velferðarráðsErindi til byggingarfulltrúaBeiðni um rökstuðning vegna ráðningarUpplýst samþykki-afhenda gögn/upplýsingarBeiðni um gögn á grundvelli persónuverndarlaga, gögn er varða barn fram að 18 ára aldriErindi til veitustjóraUmboð - takmarkaðErindi til skipulagsfulltrúa
Leik- og grunnskóli
Námskeið
Styrkumsóknir