Mitt Reykjanes
Mitt Reykjanes gerir þér kleift að reka erindi þín við Reykjanesbæ á rafrænan máta þegar þér hentar.
Hér getur þú fyllt út umsóknir og sent inn til afgreiðslu, tekið þátt í samráði, könnunum eða sent inn formleg erindi svo eitthvað sé nefnt.
Auðvelt er að fylgjast með ferli mála sem fara til afgreiðslu hjá Reykjanesbæ.
Þegar erindi er sent til Reykjanesbæjar frá Mitt Reykjanes er það sjálfkrafa skráð í málakerfi bæjarins þar sem það fær ákveðna málastöðu og ábyrgan starfsmann. Eftir það er hægt að fylgjast með stöðu þess þar til það hefur verið afgreitt. Svör erinda berast á sama hátt til baka og eru vistuð undir málinu og þannig safnar notandi saman sögu sinni hjá Reykjanesbæ.
Umsóknir
Erindi / beiðnir
Beiðni um gögn á grundvelli upplýsingalagaBeiðni um gögn á grundvelli persónuverndarlaga, gögn er varða einstakling 18 ára og eldriErindi til áfrýjunarnefndar velferðarráðsErindi til byggingarfulltrúaBeiðni um rökstuðning vegna ráðningarUpplýst samþykki-afhenda gögn/upplýsingarBeiðni um gögn á grundvelli persónuverndarlaga, gögn er varða barn fram að 18 ára aldriErindi til veitustjóraUmboð - takmarkaðErindi til skipulagsfulltrúa
Húsnæðismál
Leik- og grunnskóli
Námskeið